Fish Partner taka Vatnamótin á leigu

Félagið Fish Partner hefur tekið Vatnamótin í Skaftafellssýslu á leigu. Svæðið er víðfeðmt en þekkt sem eitt öflugasta sjóbirtingssvæði landsins. Í Vatnamótunum koma saman Skaftá, Breiðbalakvísl, Hörgsá og Fossálar.

Ljósmynd/HG

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Vatnamót