Fyrsti hundraðkallinn kominn á land

Fyrsti hundraðkallinn, eins og við köllum laxa 100 sentímetra og stærri, veiddist í dag. Hann er sennilega úr þeirri á sem fæstir áttu von á slíkri skepnu úr. Þetta var hængur, laus við lús en ægifagur eins og Pétur Óðinsson lýsir honum.

Ljósmynd/Hallfreður

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Leirársveit