Kennir laxveiðifólki öll leyndarmálin

Sigurður Héðinn eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður boðar nýjung fyrir laxveiðifólk. Hann ætlar í vetur að bjóða upp á það sem hann kallar grunnnámsskeið í laxveiði undir heitinu Gerum betur.

Sigurður Héðinn í Skógá síðastliðið haust – Ljósmynd/ES

mbl.is – Veiði · Lesa meira