Margar ár að byrja betur en í fyrra

Óvenju margt er hægt að lesa út úr vikulegum veiðitölum á angling.is sem er vefur Landssambands veiðifélaga og heldur utan um tölur yfir veiði í laxveiðiám. Það fyrsta sem vekur sérstaka athygli er mikil veiði í Flókadalsá í Borgarfirði.

Ljósmynd/ÞS

mbl.is – Veiði · Lesa meira