Rangárnar á svipuðu róli þetta árið

Eftir stóra árið í Eystri-Rangá vonuðust margir eftir góðri veiði þar í ár. Niðurstaðan, sem senn liggur fyrir, er að árið 2020 skar sig mjög úr veiðitölum þar eystra. 9.070 laxar veiddust í Eystri í fyrra. Í gær voru komnir 3.201 laxar í veiðibók.

Ljósmynd/RS

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Eystri Rangá