Sumir veiða stærri fiska en aðrir

Þetta er þekkt staðreynd og flestir veiðimenn þekkja einhverja annálaða stórlaxabana eða hvíslara eins og þeir eru kallaðir í veiða/sleppa umhverfinu. Í bók sinni Veiði, von og væntingar gerir Sigurður Héðinn tilraun til að svara þessari stóru spurningu.

Ljósmynd/Nils Folmer

mbl.is – Veiði · Lesa meira