Þegar veiðigyðjan þakkar fyrir sig

Það er óhætt að segja að hann Maros Zatko hafi upplifað hvað karma getur verið magnaður hlutur. Maros er veiðimaðurinn sem landaði 101 sentímetra fiski í Eystri-Rangá í fyrradag.
mbl.is – Veiði · Lesa meira