Veiðiveisla í Rangánum á spún og maðk

Maðkaopnun byrjaði í Rangánum síðari hluta dags á miðvikudag. Á fyrstu vakt var landað 33 löxum í Eystri og 90 í Ytri-Rangá. Hvorki fleiri né færri en sex veiðimenn fögnuðu maríulaxinum, það kvöld í Eystri.

Ljósmynd/Kolskeggur
mbl.is – Veiði · Lesa meira