Velkomin á

Veiðiheima

Stangveiði á Íslandi

Vantar þig flugur í veiðina?

Nýjustu Fréttir

Lax

Blanda og Svartá fara í útboð

Laxveiðiárnar Blanda og Svartá verða á næstunni auglýstar til leigu frá og með sumrinu 2025. Sem stendur er félagið Starir ehf með vatnasvæðið á leigu. Núgildandi leigusamningurinn rennur út í

Lesa meira »

Tímamótasamningur um Vatnsdalsá

Veiðifélag Vatnsdalsár samþykkti einróma nýjan samning við G og P ehf á aðalfundi félagsins í gær. Óhætt er að segja að um tímamótasamning sé að ræða. Hann er til tíu

Lesa meira »

Urriði

Spennandi veiðivika framundan

Nýbyrjuð vika er spennandi fyrir veiðifólk. Það lítur út fyrir að vorið sé mætt og veðurspáin næstu daga gerir ráð fyrir sólríkum dögum með tveggja stafa hitatölum og á sama

Lesa meira »

Bleikja

Flottar bleikjur í Soginu

„Lofthiti var rétt um frostmark, vatnshiti 0,9 gráður og áin í rétt um 95 rúmmetrum á sekúndu,“ sagði Ólafur Foss í samtali en hann var að koma úr Soginu við

Lesa meira »

Gæti orðið stóra árið fyrir Jöklu

Á sama tíma og Landsvirkjun vonast eftir auknu innrennsli í Hálslón og önnur uppistöðulón er Þröstur Elliðason, leigutaki Jöklu fyrir austan ánægður með stöðuna. Yfirborð Hálslóns er lægra nú en

Lesa meira »

Sjóbirtingur

Veiðigyðjan mokar út verðlaunum

Ef það er eitthvað sem veiðigyðjan hefur velþóknun á þá er það dugnaður. Veiðimenn sem lagt hafa á sig vetrarslark á þessum meintu vordögum hafa líka margir hverjir uppskorið ríkuleg

Lesa meira »

Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði.  Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.

Hafið samband: [email protected]