Almennt

Fyrsta konan til formennsku hjá SVFR

Ragnheiður Thorsteinsson verður næsti formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur og jafnframt fyrst kvenna til að gegna embættinu. Ekki vekur síður athygli að meirihluti stjórnar félagsins verður skipuð konum. Þó svo að aðalfundur

Read more »

Draga saman seglin vegna verðhækkana

Miklar verðhækkanir á laxveiðileyfum gera það að verkum að margir íslenskir veiðimenn ætla að minnka veiði í sumar og jafnvel yfirgefa holl sem þeir hafa verið í árum eða áratugum

Read more »

Mikil viðbrögð við Syðri Brú

„Það hafa verið mikil viðbrögð við svæðinu í Syðri Brú síðan það var opinberað að við í Veiðikló hefðum tekið það  á leigu, enda skemmtilegt svæði, sagði Einar Páll Garðarsson hjá Veiðikló en

Read more »

Ingimundur nýr framkvæmdastjóri SVFR

Framkvæmdastjóraskipti urðu hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur í dag. Sigurþór Gunnlaugsson hætti eftir fjögurra ára starf og afhenti hann Ingimundi Bergssyni lyklana að skrifstofu félagsins í dag. Ljósmynd SVFR/Ingimundur Bergsson nýráðinn framkvæmdastjóri

Read more »

Stofnfundur Kvennaklúbbs SVAK

Stofnfundur kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) Næstkomandi mánudag verður öllum þeim konum sem hafa áhuga á stangveiði boðið á stofnfund kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK). Áherslur klúbbsins verða á fræðslu um sportið,

Read more »

Loksins opið hús fyrir veiðimenn

Silungurinn verður í aðalhlutverki á fyrsta fræðslukvöldi ársins sem fer fram á sportbarnum Ölver í Glæsibæ fimmtudaginn 26. janúar, húsið opnar klukkan 19.00 og eru allir velkomnir. Veiðikonan Helga Gísladóttir

Read more »

Vertu í sambandi