Bleikja

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu

Read more »

Bjóða kvennaholl á afmælisári

Kvennadeild Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) fagnar tíu ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni hafa verið sett í sölu tvö kvennaholl á vegum félagsins. Annað er í Langá næsta sumar

Read more »

SVAK fagnar 20 ára afmæli 4. nóvember

SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóvember frá kl 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns -og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn

Read more »

Jóladagatöl fyrir veiðifólk – 24 flugur

Hverskyns dagatöl fyrir alla aldurshópa hafa rutt sér til rúms síðari ár. Á þessum markaði var bylting þegar súkkulaðidagatöl komu fram. Nú geta allir fundið jóladagatöl við hæfi. Jóladagatöl Veiðihornsins

Read more »

Vertu í sambandi