Frásagnir

Hardy í eina og hálfa öld

Eitt elsta og virðulegasta vörumerki í veiðivörum er Hardy sem framleitt hefur veiðistangir og hjól í hundrað og fimmtíu ár. Í tilefni af tímamótunum hefur Hardy fagnað í veiðibúðum um

Read more »

Í aldarfjórðung á gólfinu

Veiðihjónin í Síðumúla, þau Óli og María fagna tímamótum. Í aldarfjórðung hafa þau staðið á gólfinu og afgreitt og þjónustað veiðimenn undir merkjum Veiðihornsins. Sumarið í sumar er þeirra 25.

Read more »

Fjórtán konur „köstuðu til bata“

Þrettánda árið í röð stóð Stangaveiðifélag Reykjavíkur að verkefninu „Kastað til bata“ í samstarfi við Brjóstaheill – Samhjálp kvenna sem er eitt af aðildarfélögum Krabbameinsfélags Íslands. Ljósmynd/HG mbl.is – Veiði

Read more »

Finnst betra að mega hafa maðkinn líka

Sportveiðiblaðið fagnar fjörutíu ára útgáfuafmæli um þessar mundir. Fyrsta eintakið kom út árið 1982 og fyrsta tölublað fertugasta árgangs er í dreifingu í þessum skrifuðu orðum. Ritstjórinn hefur verið sá

Read more »

Hafa útskrifað um 100 veiðileiðsögumenn

Ferðamálaskóli Íslands útskrifaði nýverið átján veiðileiðsögumenn. Þetta er fjórða árið sem námið er í boði og hafa rétt um hundrað manns útskrifast úr veiðileiðsögn á þeim tíma. Ljósmynd/RF mbl.is –

Read more »

Flugukastsnámskeið að hefjast

Nú fer grilltíminn að byrja þegar sumarið er gengið í garð og enn einn vorboðinn, flugukastsnámskeiðin, boða komu sína. Þar geta veiðimenn bætt sig í færninni að koma flugunni á

Read more »

Vertu í sambandi