Lax

Metopnun í Jöklu í dag

„Veiðin gekk frábærlega í dag hjá okkur í opnun Jöklu en það var sett í fimmtán laxa og landað níu,” sagði Þröstur Elliðason eftir frábæran dag á bökkum Jöklu á fyrsta degi veiðitímans.

Read more »

Ýmir er lunkinn að veiða

Hann er lunkinn að veiða hann Ýmir Sigurðsson sex ára, en hann var í Elliðaánum í gærmorgun eins og Einar Þorsteinsson fyrr í vikunni, verðandi borgarstjóri.  Ýmir hefur veitt nokkra

Read more »

Frábær byrjun í Leirvogsá í dag

„Já hún var frábær seinni parts vaktin á opnunardaginn í Leirvogsá, en við fengum þrjá laxa og einn flottan sjóbirting,“ sagði Einar Margeir, þegar við spurðum um stöðuna í Leirvogsá. Það

Read more »

Fyrsti laxinn úr Dölunum var hundraðkall

Laxá í Dölum opnaði í morgun og það með stæl. Einn þekktasti veiðistaður árinnar, Kristnipollur stóð undir öllum væntingum viðstaddra þrátt fyrir skíta veður. Ljósmynd/HHÞ mbl.is – Veiði · Lesa

Read more »

Vertu í sambandi