Urriði

Bjóða upp á „meistaranám“ í silungsveiði

Tvö þekkt nöfn í silungsveiðinni hafa tekið höndum saman. Þetta eru þeir Caddisbræður, Ólafur Ágúst Haraldsson og Hrafn Ágústsson, og Dagbók urriða. Hrafn Ágústsson annar Caddisbróðirinn verður leiðbeinandi á námskeiðinu.

Read more »

Betra að fara varlega á ísdorginu

„Eftir einstaka veðurblíðu virðist veturinn vera mættur,“ segir Tómas Skúlason í Veiðiportinu og bætir við; „loksins komið frost og bara alvöru mínustölur í kortunum. Vötnin leggja eitt af öðru og

Read more »

Bólgin veiðiblöð koma út á aðventunni

Nýtt Sportveiðiblað er komið út og prýðir Brynjar Þór Hreggviðsson, sölustjóri í Norðurá forsíðuna. Um er að ræða síðara tölublað afmælisárs Sportveiðiblaðsins sem hefur nú verið gefið út í fjörutíu

Read more »

Nýtt Sportveiðiblað á næstu dögum

Jólablað Sportveiðiblaðsins er farið í prentun. Í þessu tölublaði er farið um víðan völl eins og vanalega. Í þessu tölublaði er viðtal við stjörnubakarann Jóa Fel, við eigum forsíðuviðtal við

Read more »

SVFR hnyklar vöðvana á markaðnum

Stangaveiðifélag Reykjavíkur, SVFR hefur nýlega framlengt samninga um nokkur af lykilvatnasvæðum félagsins. Þannig er búið að framlengja leigu á urriðasvæðunum í Laxá fyrir norðan.  Ljósmynd/Aðsend mbl.is – Veiði · Lesa

Read more »

Vertu í sambandi