Urriði

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu

Read more »

Bjóða kvennaholl á afmælisári

Kvennadeild Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) fagnar tíu ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni hafa verið sett í sölu tvö kvennaholl á vegum félagsins. Annað er í Langá næsta sumar

Read more »

SVAK fagnar 20 ára afmæli 4. nóvember

SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóvember frá kl 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns -og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn

Read more »

Jóladagatöl fyrir veiðifólk – 24 flugur

Hverskyns dagatöl fyrir alla aldurshópa hafa rutt sér til rúms síðari ár. Á þessum markaði var bylting þegar súkkulaðidagatöl komu fram. Nú geta allir fundið jóladagatöl við hæfi. Jóladagatöl Veiðihornsins

Read more »

Á ferðinni á bökkum Svarfaðardalsár

Þeim sem þykir fátt skemmtilegra en að veiða sjóbleikju sækja oft Eyjafjörðinn heim en um hann renna allmargar góðar sjóbleikjuár. Dugar þar að nefna Eyjafjarðará, Fjarðará (Ólafsfjarðará), Hörgá og Svarfaðardalsá.

Read more »

Vertu í sambandi