Bjarnarfjarðará

Vestfirðir
Eigandi myndar: Ragna Ó. Guðmundsdóttir
Calendar

Veiðitímabil

20 júní – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

20000 kr. – 20000 kr.

Tegundir

Veiðin

Bjarnarfjarðará er sjóbleikjuá í Bjarnarfirði á Ströndum um 25 km akstur frá Hólmavík. Vatnasvæði árinnar er mjög fallegt og býður upp á fjölbreytt veiðisvæði. Áin er þekkt sem góð sjóbleikjuá og geta menn vænst að lenda í góðri sjóbleikjuveiði þegar líður á sumarið og sjóbleikjugöngur byrja að krafti. Einnig veiðast hvert sumar nokkrir laxar í ánni. Efsti veiðistaður í Bjarnarfjarðará er Berghylur en í Goðdalsá sem rennur í ána ofan hans eru 2 stangir og eru þær seldar sér.

Gisting & aðstaða

Hótel

Hótel Laugarhóll s: 451-3380 / www.laugarholl.is

Gistihús

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá ósi upp að ármótum Goðdalsár og Sunndalsár, er um 7 km og með 25 merktum veiðistöðum. Í boði eru 2 stangir í Goðdalsá og eru þær seldar sér.

Kort af ánni

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Hólmavík: 35 km /  Reykjavík: um 300 km

Áhugaverðir staðir

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Vestfirðir

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Bjarnarfjarðará

Engin nýleg veiði er á Bjarnarfjarðará!

Shopping Basket