Fjarðará í Seyðisfirði

Austurland
Eigandi myndar: veidibok.is
Calendar

Veiðitímabil

15 júlí – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur
Fishing rod

Fjöldi stanga

4 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

3500 kr. – 3500 kr.

Tegundir

Veiðin

Fjarðará, sem er allgóð sjóbleikjuá, á megin upptök sín úr Heðarvatni á Fjarðarheiði. Neðsti hluti hennar rennur í gegnum Seyðisfjarðarkaupstað. Hún er fiskgeng upp að Fjarðarselsfossi en þar stendur rafstöð við Fjarðarsel. Í Fjarðará er ágætis sjóbleikja, talsvert af 2 – 3 punda en þó mest um pund og aðeins yfir það. Um ána slæðist einstaka lax. Mörgum þykir áin skemmtileg til veiða, þá ekki síst með flugu í þeim fjölmörgu veðistöðum sem eru í boði. Besta veiðin mun vera síðsumars.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Ekkert veiðihús er við ánna, en ýmsir möguleikar í boði á Seyðisfirði, visitseydisfjordur.com

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá ósi árinnar og upp að ófiskgengum fossi

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Egilsstaðir: 27 km, Akureyri: 274 km, Reykjavík: um 660 km

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 29 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Hótel Aldan s: 472-1277 og einnig á tjaldsvæðinu á Seyðisfirði yfir sumartíman

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

15:00 – 21:00

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Fjarðará í Seyðisfirði

Engin nýleg veiði er á Fjarðará í Seyðisfirði!

Shopping Basket