Fullsæll

Suðurland
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

6 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

heill dagur

2000 kr. – 2000 kr.

Tegundir

Veiðin

Fullsæll á upptök sín í Bjarnarfelli og Sandfelli og rennur í Brúará á milli Efri-Reykja og Syðri-Reykja. Ofarlega heitir hann að vísu Andalækur, en eftir að Graflækur rennur saman við Andalæk heitir áin Fullsæll allt að Brúará. Þetta er tiltölulega grunn og lituð á og oft er nokkuð mikið slý í henni. Þó eru þarna nokkrir fínir veiðistaðir. Það er töluvert mikið af fiski í ánni, bæði bleikja og urriði, sem oft eru á bilinu 1 ~ 2 pund en þó eru þar einnig stærri fiskar.

Gisting & aðstaða

Aðrir gistimöguleikar

Veiðireglur

Hægt er að bæta við stöngum ef þess sé óskað

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er nokkuð langt og fjölbreytt, landeigendur selja hver fyrir sýnu svæði

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Laugarvatn: 14 km, Selfoss: 55 km, Reykjavík: 92 km, Akureyri 475 km

Nærliggjandi flugvellir

Reykjavíkurflugvöllur: 93 km

Áhugaverðir staðir

Geysir: 16 km, Gullfoss: um 25 km, Laugarvatn Fontana: 15 km, Reykholt: 8 km, Skálholt: 15 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Syðri-Reykir s: 486-8886  &  Efri-Reykir s: 486-8829. Eining er hægt að kanna með veiðileyfi frá bæjunum Brekku s: 486-8952 & Tjörn  s: 486 8892

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Fullsæll

Engin nýleg veiði er á Fullsæll!

Shopping Basket