Múlaá

Austurland
Eigandi myndar: Högni H
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fyrir byrjendur, Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

2000 kr. – 2000 kr.

Tegundir

Veiðin

Múlaá fellur úr Skriðuvatni í Suðurdal, inn af Skriðdalnum, og nefnist Grímsá eftir að hún og Geitdalsáin sameinast utan við Þingmúla. Í ánni er fallegur urriði, en í vatninu er hvor tveggja urriði og bleikja. Veiði í Múlaá fylgir vatninu, að austanverðu, niður að merktum landamerkjastólpa. Þar fyrir neðan selja landeigendur í ána, hver fyrir sínu landi.

Gisting & aðstaða

Tjaldstæði

Veiðireglur

Veiði í Múlaá fylgir vatninu, að austanverðu, niður að merktum landamerkjastólpa. Þar fyrir neðan selja landeigendur í ána, hver fyrir sínu landi.

Kort og leiðarlýsingar

Þjóðvegur 1 liggur meðfram Skriðuvatni, sem er í 35 km fjarlægð frá Egilsstöðum, 50 km frá Breiðdalsvík og 50 km frá Djúpavogi um Öxi.

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Egilsstaðir: 35 km, Breiðdalsvík 50 km, Akureyri: 285 km um Vaðlaheiðargöng, Reykjavík: 596 km

Nærliggjandi flugvellir

Egilsstaðaflugvöllur: 37 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Hugrún á Haugum s: 471-1819 selur fyrir sýnu landi í Múlaá

Bergþór S. Bjarnason s: 867-2904 (versturbakki Múlaá)

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Austurland

Fréttir af veiði Múlaá

Engin nýleg veiði er á Múlaá!

Shopping Basket