Sogið – Tannastaðatangi

Suðurland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

24 júní – 24 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Tannastaðatangi er þar sem Sogið og Hvítá koma saman og mynda Ölfusá. Þetta eru neðstu veiðstöðvar Sogsins að vestanverðu. Laxveiðin er mest og aðallega útaf tanganum, á mörkum jölulsvatnsins og ferskvatnsins. Þarna er kjörið að veiða á flugu. Veiðin er sveiflukennd eins og víða annarsstaðar í ánni. Á vorin veiðist þarna sjóbleikja og eru í boði leyfi frá 1. apríl – 10. júní.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Gott veiðihús fylgir veiðileyfum á Tannastaðatanga, en það stendur við ármótin þar sem Sog og Hvítá koma saman. Í því er svefnaðstaða fyrir 6 manns í tveimur herbergjum en það fylgja þeim ekki rúmföt. Til staðar er borðbúnaður fyrir allt að 10 manns, eldavél ásamt góðri grillaðstöðu, sjónvarp, sturta og vatnssalerni.

Veiðireglur

Veiðimenn eru hvattir til að senda síðunni fréttir eftir veru sína við veiðar á Tanganum á [email protected]

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið er um 3 km og nær frá Alviðru um 1 km. upp í Sog að Laugarbakkalandi um 2 km niður Ölfusá

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Selfossi: 7 km, Reykjavík: 60 km, Akureyri: 430 km

Veiðileyfi og upplýsingar

veiditannastadir.is

Umsjónamenn eru Jón s: 891-74 03 & Jens s: 893 10 06

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Sogið – Tannastaðatangi

Engin nýleg veiði er á Sogið – Tannastaðatangi!

Shopping Basket