Stofninum ógnað úr ýmsum áttum
Þær eru ófáar hætturnar sem steðja að Atlantshafslaxastofninum í Noregi um þessar mundir. Nú hafa áhrif laxeldis og hlýnandi loftslags skákað áhrifum vatnsaflsvirkjana á stofninn og verður það meðal annars