Fréttir

Sjóbirtingur

Flottir fiskar í Kjósinni

Vorveiðin í Laxá í Kjós hefur gengið vel og veiðimenn fengið flotta fiska víða um ána. Líklega hafa veiðst kringum 150 fiskar jafnvel meira. Brandur Brandsson var við veiðar í

Lesa meira »
Bleikja

„Aldrei verið meiri áhugi erlendis frá“

„Það hefur aldrei verið jafn mikill áhugi fyrir veiði á Íslandi eins og akkúrat núna,“ segir Kristinn Ingólfsson sem á og rekur einn stærsta umboðssöluvef fyrir veiðileyfi á Íslandi. Sporðaköst

Lesa meira »

Breyta úr netaveiði yfir í fluguveiði

Nýtt tveggja stanga veiðisvæði í Ölfusá verður í boði fyrir veiðimenn í sumar. Svæðið er hluti af Selfossi og afmarkast að ofanverðu við sjúkrahúsið á Selfossi og neðri mörk liggja

Lesa meira »
Bleikja

Kalt en ágæt veiði

„Við erum ekki búnir að fá neitt núna en fengum í fyrradag fiska, já það mætti vera hlýrra,“ sögðu veiðimenn sem við Elliðavatn og það var ekki nema tveggja gráðu

Lesa meira »
Bleikja

Var við veiðar í 21 dag í apríl

Matthías Stefánsson Íslandsmeistari í júdó undir 21 árs og verðlaunaður rokkari sló sennilega öll met í veiði í nýliðnum apríl. Hann var við veiðar í hvorki meira né minna en

Lesa meira »
Urriði

Góð helgi í Minnivallalæk

Frétt frá Þresti Elliðasyni: “Hópur veiðimanna sem þekkir lækinn vel var við veiðar um helgina og gerði góða veiði. Fengu þeir 14 fiska, þá stærstu allt að 70 cm og

Lesa meira »
Bleikja

Hettumáfar og hamborgarhryggur í opnun

Heiðarvatn skammt ofan Víkur í Mýrdal opnaði 1. maí. Vatnið er rómað silungsveiðivatn og móðir Vatnsár sem er laxveiðiperla sem fellur í Kerlingadalsá. Sami hópur veiðimanna hefur opnað vatnið um

Lesa meira »
Lax

Nýr leigusamningur um Hofsá til 10 ára

Aðalfundur Veiðifélags Hofsár og Sunnudalsár samþykkti og undirritaði nýjan langtíma leigusamning við núverandi leigutaka, félagið Six Rivers Project. Samningurinn er til tíu ára með mögulegri framlengingu til fimm ára í

Lesa meira »
Bleikja

Stór dagur í dag í veiðinni 

Þeir eru margir veiðimennirnir sem horfa á 1. maí sem fyrsta veiðidag ársins og byrja ekki að veiða fyrr en sá dagur er upprunninn. Vorið hefur verið hlýtt og gott

Lesa meira »
Shopping Basket