Ævintýralegur stórlaxadagur í Víðidalsá

Þegar veiðimenn í Víðidalsá hófu veiðar í gærmorgun var stærsti laxinn úr ánni 96 sentímetra lax. Raunar tveir slíkir, en mjög óvanalegt er þegar komið er fram í september að ekki hafi veiðst í það minnsta einn hundraðkall.

Ljósmynd/ES

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Víðidalsá & Fitjá