Eldislax veiddist í Hafralónsá í sumar

Þann 29. ágúst veiddist 79 sentímetra hrygna í Laxahyl í Hafralónsá. Þessi stóri lax tók flugu sem heitir Jens og er skírð í höfuðið á Sigurði Jens, sem var á sínum tíma formaður veiðifélags Hafralónsár.

Ljósmynd/ÓRG

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Hafralónsá