Hnúðlax víðar og í meira magni

Teymi sérfræðinga frá ferskvatnssviði Hafrannsóknastofnunar ásamt fiskifræðingnum Michal Skora hafa undanfarna daga leitað hnúðlaxaseiða á þremur vatnasvæðum á Suðvesturhluta landsins.

Ljósmynd/GG

mbl.is – Veiði · Lesa meira