Húnavatnssýslurnar að gefa stóralaxa

Veiðimenn hafa verið að setja í töluvert af stórlaxi síðustu daga í húnvetnsku ánum. Staðfestur hundraðkall veiddist í Miðfjarðará í gær og var þar að verki Theódór Friðjónsson og setti hann í hundrað sentímetra fisk í Grjóthyl sem er magnaður veiðistaður í sjálfri Miðfjarðaránni.

Ljósmynd/María Guðjónsdóttir

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Miðfjarðará í Miðfirði