Hvar var besta veiðin í sumar? Með einföldum útreikningum er hægt að svara því. Heildarfjöldi laxa í laxveiðiá segir ekki nema brot af sögunni. Við ákváðum að reikna þetta með þeim hætti að finna út meðaltal veiddra laxa á stöng á dag.
Ljósmynd/KSH
mbl.is – Veiði · Lesa meira