„Ísland er Ásgarður laxveiðinnar“

„Í mínum huga er Ísland Ásgarður laxveiðinnar og Selá sjálf Valhöll,“ skrifar breski blaðamaðurinn Ruaridh Nicoll á vef Financial Times, sem er eitt útbreiddasta viðskiptablað sem gefið er út.

Denni, eða Sveinn Björnsson með greinarhöfundi í Selá í sumar. Ljósmynd/SRP

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Selá í Vopnafirði