Lax ryðst upp í vatnslitla Laxá í Dölum

„Ég keyrði yfir Laxá í Dölum þegar við vorum að fara að byrja veiðitúrinn. Þegar ég sá ána hugsaði ég með mér að best væri að sleppa þessu. Ég bara dæmdi þetta ónýtt. Hún er svo vatnslítil,“ sagði Arnór Ísfjörð Guðmundsson í samtali við Sporðaköst.

Ljósnynd/AÍG
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Laxá í Dölum