Miklar breytingar á topplistanum

Topplistinn yfir laxveiðiár tekur verulegum breytingum samkvæmt nýjum vikutölum frá Landssambandi veiðifélaga. Ytri – Rangá og vesturbakki Hólsár gáfu mestu veiðina í síðustu viku eða 382 laxa og tyllir hún sér í toppsætið með 769 laxa.

Ljósmynd/Trausti Arngrímsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira