Misvel veitt í opnunarpartýum

Það má segja að laxveiðin sé komin á fulla ferð. Sífellt fleiri laxveiðiár opna og fjölmargar hafa opnað síðustu daga. Veiðigyðjan hefur veitt misvel í þessum opnunarpartýum.

Harpa Hlín landaði fyrsta laxinum í Ytri-Rangá rétt rúmlega sjö í morgun. Hann veiddist í Djúpós og tók bláa Snældu. Ljósmynd/IO

mbl.is – Veiði · Lesa meira