Síðasta kastið gaf stórlax á „Tvíburann“

Síðasta holl í Svartá landaði níu löxum og þar af var einn svakalegur hængur sem mældist 95 sentímetrar. Það er skemmtileg saga á bak við þennan næst stærsta fisk í Svartá í sumar, sem Þór Agnarsson veiddi.

Ljosmynd/Aðsend 
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Svartá í Húnavatnssýslu