Stærsti lax tímabilsins til þessa

Stærsti lax sumarsins til þessa veiddist í Jöklu í morgun. Laxinn veiddist í á miðsvæði Jöklu í veiðistaðnum Sandárbroti. Það var Nils Folmer Jorgensen, stórlaxahvíslarinn, sem setti í og landaði þessum laxi.

Ljósmynd/NFJ
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Jökla