Stefnir í magnað sumar í Mýrarkvísl

Það sem af er sumri hafa veiðst 61 lax í Mýrarkvísl, sem fellur í Laxá í Aðaldal. Þessi tala vekur mikla athygli því hún er svo miklu hærri en síðustu ár á þessum tíma. Matthías Þór Hákonarson er með kvíslina á leigu og hann segir fisk víða og meira en hann hefur áður séð.

Ljósmynd/MÞH
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Mýrarkvísl