Svartá að gefa stórlaxa og lítur vel út

Svartá, sem fellur í Blöndu hresstist verulega í fyrra eftir hörmulegt ár 2019. Þá veiddust einungis 57 laxar. Í fyrra lagaðist staðan verulega þegar maðkur var bannaður í Blöndu og veiða/sleppa fyrirkomulag var tekið upp.

Ljósmynd/SSÓ
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Svartá í Húnavatnssýslu