Umtalsverðar hækkanir á laxveiðileyfum

Verulegar verðhækkanir verða á veiðileyfum í mörgum laxveiðiám fyrir komandi sumar. Hækkanir nema á bilinu tíu til þrjátíu prósent og dæmi eru um meiri hækkanir. Á sama tíma gerist það að eftirspurn eftir laxveiðileyfum er óvenju mikil og mörg svæði seld upp eða við það að seljast upp.

Ljósmynd/westranga.is

mbl.is – Veiði · Lesa meira