Ánamaðkurinn vellur út úr fiskinum

Vorveiðin á Norðurlandi hefur æði misjöfn í aprílmánuði, eins og gefur að skilja. Þegar veðrið hefur brosað við veiðimönnum hefur ekki staðið á veiðinni. Matthías Þór Hákonarson hefur verið með hóp erlendra veiðimanna fyrir norðan um hátíðirnar.

Ljósmynd/MÞH

mbl.is – Veiði · Lesa meira