Sjóbirtingsveiðin að komast á flug

Sjóbirtingsárnar fyrir austan eru komnar í sparifötin. Nú líður að besta tíma á svæðinu og þegar hafa komið góðir dagar þar sem fara saman margir fiskar með stöku stórfiski. Rólegt er inn á milli og oftar en ekki er það veður sem ræður gangi dagsins.

Ljósmynd/ÞÞ

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Eldvatn í Meðallandi