Sautján konur á stefnumóti í Laxárdal

Sautján konur áttu stefnumót við stórurriða í Laxárdal í vikunni. Þær voru margar að kynnast dalnum í fyrsta skipti en ferðin var skipulögð af kvennanefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur – SVFR.

Sautján veiðikonur sem gerðu flotta ferð í Laxárdalinn. Ljósmynd/Kvennanefnd SVFR

mbl.is – Veiði · Lesa meira