Galtaból (í vinnslu)

Norðvesturland
Eigandi myndar: is.nat.is
Calendar

Veiðitímabil

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði

Tegundir

Veiðin

Galtaból er 1,4 km² að flatarmáli með meðaldýpi 4,1 m. Fiskrannsóknir í Galtabóli hafa sýnt fram á tilvist tveggja bleikjugerða í vatninu, en talið er að þar hafi þróast mismunandi afbrigði bleikjustofna, eins og þekkt er í Þingvallavatni. Þessi tvö afbrigði af bleikju eru æxlunarlega aðskilin. Annars vegar er stór ránbleikja og hinsvegar smábleikja. Í Galtabóli er dágóð netaveiði en bleikjan virðist ekki vera hrifinn af agni stangaveiðimanna. Vatnið var ofveitt á sínum tíma, svo brugðið var á það ráð að friða það fyrir veiði um tíma til að ná upp stofninum. Það tókst vel og veiðin hefur verið þokkaleg frá því 2002. Árleg veiði hefur verið á bilinu 50 til 80 fiskar samkvæmt heimildum frá leigutaka. 

Veiðileyfi og upplýsingar

Hver er leigutaki?

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Norðvesturland

Fréttir af veiði Galtaból (í vinnslu)

Engin nýleg veiði er á Galtaból (í vinnslu)!

Shopping Basket