Laxá – Haganes

Norðausturland
Eigandi myndar: Högni Harðarson
Calendar

Veiðitímabil

01 júní – 31 ágúst

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

2 stangir
Stop

Kvóti

Ótakmarkað

Gistimöguleikar

Veiðihús
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar, Einungis fótgangandi
Dollar

Verðbil

heill dagur

15700 kr. – 15700 kr.

Tegundir

Veiðin

Veiðisvæðið í landi Haganes er það eina ofan Brúar (Laxárvirkjun) sem ekki er leigt út og sjá bændur sjálfir um sölu veiðileyfa. Það er skammt neðan Mývatns að austanverðu gegnt Helgey og Geldingaey. Í landi Haganes getur verið þokkalegasta veiði og oft koma þar vænir urriðar á land, þá helst ofarlega á svæðinu við Mjósund.

Gisting & aðstaða

Veiðihús

Veiðhúsið við Selhaga

Veiðireglur

Ekki er kvóti á veiði, en ábúendur á Haganesi mæla með því að urriða 36 cm og minni sé sleppt. Seld er ein vika í senn og kosta stangirnar tvær 220.000 kr.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá Mjósundi og að ármótum Krákár og Laxár

Veiðileyfi og upplýsingar

Birna Björnsdóttir, Haganesi s: 464-4244

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

08:00 – 14:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðausturland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Laxá – Haganes

Engin nýleg veiði er á Laxá – Haganes!

Shopping Basket