Másvatn

Norðausturland
Calendar

Veiðitímabil

01 janúar – 31 desember

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi

Tegundir

Veiðin

Másvatn er við þjóðveginn upp úr Reykjadal til Mývatns. Það er 3,96 km², dýpst 17 m og hæð þess yfir sjávarmáli er 265 m. Nokkrir lækir falla til þess og útfall þess er Máslækur sem fellur til Reykjadalsár. Talsvert er af fiski í vatninu, urriði og bleikja af svipaðri stærð, 1-3 pund. Mun besta veiðin er í norðanverðu vatninu. Másvatn gaf ágætlega í dorgveiði hér á árum áður en dregið hefur verulega úr ásókn manna í þann veiðiskap.

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu en best er veiðin í því norðanverðu.

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Reykjahlíð: 25 km, Húsavík: 50 km, Akureyri: 58 km, Egilsstaðir: 190 km og Reykjavík: 445 km

Veitingastaðir

Dalakofinn: 12 km og Skútustaðir: 14 km.

Áhugaverðir staðir

Goðafoss: 25 km, Aldeyjarfoss: 64 km, Skútustaðagígar: 14 km, Dimmuborgir: 25 km, Náttúruboðin: 30 km, Námaskarð: 32 km.

Veiðileyfi og upplýsingar

Ingólfur Jónasson, Helluvaði,  s: 464-4272

Leyfð er veiði í vatninu án endurgjalds. 

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Norðausturland

Fréttir af veiði Másvatn

Engin nýleg veiði er á Másvatn!

Shopping Basket