Stóra-Langadalsá

Vesturland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Dollar

Verðbil

heill dagur

Tegundir

Veiðin

Stóra Langadalsá og Setbergsá eiga sameiginlegan ós í sjó, þar sem heitir Ósá hjá Narfeyri. Í Stóru Langadalsá hefur verið svo til eingöngu sjóbleikjuveiði, en undanfarin ár hefur veiði á lax og sjóbirtingi aukist á kostnað sjóbleikjunnar. Ekki er um skipulega útleigu að ræða en landeigendur nota eða ráðstafa veiðinni mest sjálfir. 

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Stykkishólmur

Veiðileyfi og upplýsingar

Veiðileyfi í Stóru-Langadalsá standa almenningi ekki til boða 

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Vesturland

Fréttir af veiði Stóra-Langadalsá

Engin nýleg veiði er á Stóra-Langadalsá!

Shopping Basket