Vestra-Gíslholtsvatn

Suðurland
Eigandi myndar: visir.is
Calendar

Veiðitímabil

20 apríl – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Stop

Kvóti

Ótakmarkað
Information

Leiðsögn

ekki í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi
Dollar

Verðbil

heill dagur

1000 kr. – 1000 kr.

Tegundir

Veiðin

Vestra-Gíslholtsvatn er í Holtahreppi í Rangárþingi í um 85 km fjarlægð frá Reykjavík og stendur stutt frá Eystra-Gíslholtsvatni. Þetta vatn er um 1.3 km² að flatarmáli og er í um 58 metrum yfir sjávarmáli. Herrulækur fellur úr vatninu í Þjórsá og er oft hægt að hitta á ágætis veiði þar sem skilin verða við Þjórsá. Í Vestra-Gíslholtsvatni er að finna bæði bleikju og urriða og er bleikjan öllu vænni en sú í eystra vatninu.

Gisting & aðstaða

Gistihús

Kort og leiðarlýsingar

Veiða má í öllu vatninu

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Hella: 19 km, Selfoss: 34 km, Reykjavík: 91 km og Akureyri: 460 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Herríðarhóll s:  487-5252  og Gíslholt  s: 487-6553.

Daglegur veiðitími

24 klukkustundir

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Vestra-Gíslholtsvatn

Engin nýleg veiði er á Vestra-Gíslholtsvatn!

Shopping Basket