Velkomin á

Veiðiheima

Stangveiði á Íslandi

Vantar þig flugur í veiðina?

Nýjustu Fréttir

Lax

Stálhausar og túbur vinsælt í laxinum

Það eru tískubylgjur í flugum. Hvort sem horft er til laxveiði eða silungsveiði. Hexagonútfærslur af hvers konar flugum hafa verið ofarlega í hugum margra veiðimanna síðustu ár og sennilega náð

Lesa meira »

Miðfjarðará gaf Viktori þrjá laxa

Bryggjuveiðimaðurinn Viktor Áki fór í sinn annan laxveiðitúr með pabba sinum Bjarna Ákasyni í Miðfjarðará í vikunni. En hann veiddi tvær hrygnur sem báðar voru 88 cm og einn lítinn

Lesa meira »

Risi í Miðá í Dölum

Jóhann Unnar Sigurðsson lenti í þvílíku ævintýri í morgun þegar hann setti í og landaði 105 cm laxi í Miðá í Dölum. Samkvæmt okkar bókum er þessi stærsti laxinn sem

Lesa meira »

Veisla áður en kakóið kom

„Fórum feðginin í veiðiferð í Krossá í Bitrufirði. Vorum að koma hingað í fyrsta sinn,” sagði Stefán Guðmundsson sem var á veiðislóðum í Krossa í Bitrufirði. „Lítið vatn var í

Lesa meira »

Urriði

Hann synti tígnarlega aftur í dýpið

„Við konan ákveðum að skella okkur í rómantíska veiðiferð í Ytri-Rangá urriðasvæði og var sko heldur betur ekkert stress á okkur,” sagði Ómar Smári Óttarsson og bætti við; „við keyrðum

Lesa meira »

Stöðug eftirspurn eftir kvennaferðum

Rót­gró­in hefð er kom­in á kvenna­ferðir í veiði. Harpa Hlín Þórðardótt­ir sem er rekstr­araðili Ytri Rangár hef­ur skipu­lagt slík­ar ferðir í rúm­an ára­tug. Eft­ir að hún og Stefán Sig­urðsson, maður­inn

Lesa meira »

Flott veiði í Mallandsvötnum

Heildarveiði í Mallandsvötnum sumarið 2025 er nú komin yfir 1.300 fiska, en síðasta hollið hjá okkur líkur veiði um næstu helgi,“ segir Einar Páll Kjærnested á Mallandi.  „Mesta veiðin hefur verið

Lesa meira »

Veiddu hann aftur tveimur árum síðar

Snemma sum­ars 2023 veiddi Þor­steinn Guðmunds­son fal­leg­an og speg­il­bjart­an urriða í Laxá í Laxár­dal. Mæld­ist hann 55 sentí­metr­ar og tók þá klass­ísku púpu Pheas­ant tail núm­er 14 í veiðistaðnum Grundará.

Lesa meira »

Bleikja

Maríulaxinn kom á í Fljótaá

„Við fórum að veiða í Fljótaá á svæði 1, en pabbi átti leyfi þar og þar veiddi ég maríulaxinn minn,“ sagði Júlía Ósk Júlíusdóttir og bætti við; „fljótlega sáum við laxa

Lesa meira »

Stöðug eftirspurn eftir kvennaferðum

Rót­gró­in hefð er kom­in á kvenna­ferðir í veiði. Harpa Hlín Þórðardótt­ir sem er rekstr­araðili Ytri Rangár hef­ur skipu­lagt slík­ar ferðir í rúm­an ára­tug. Eft­ir að hún og Stefán Sig­urðsson, maður­inn

Lesa meira »

Flott veiði í Mallandsvötnum

Heildarveiði í Mallandsvötnum sumarið 2025 er nú komin yfir 1.300 fiska, en síðasta hollið hjá okkur líkur veiði um næstu helgi,“ segir Einar Páll Kjærnested á Mallandi.  „Mesta veiðin hefur verið

Lesa meira »

Sjóbirtingur

Rólegt en einn og einn fiskur

„Lítil laxveið hefur verið í sumar á veiðisvæði Stangveiðifélags Selfoss í Ölfusá við Selfossi,“ segir Kári Jónsson, sem var á veiðislóð fyrir austan og bætir við; „ég átti 3 daga

Lesa meira »

Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði.  Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.

Hafið samband: [email protected]