Velkomin á
Veiðiheima
Stangveiði á Íslandi
Vantar þig flugur í veiðina?
Nýjustu Fréttir
Lax
Ögurstund fyrir villta laxinn
Villti laxinn í Norður-Atlantshafi stendur frammi fyrir stærstu áskorun sinni í sögunni. Stofnar hafa hrunið víða um heim, og Ísland er engin undantekning. Þrátt fyrir þetta virðast stjórnvöld keppast við
„Get ekki hugsað þá hugsun til enda“
Deila um aðgengi að veiðistöðum og sleppitjörnum við Eystri Rangá hefur tekið á sig margvíslegar myndir og leitt til réttaróvissu. Nú hefur Hæstiréttur eytt þeirri óvissu með dómi sínum frá
Rangárdeila aftur fyrir Landsrétt
Hæstiréttur hefur sent deiluna við Eystri Rangá aftur í Landsrétt til efnislegrar meðferðar. Rétturinn kvað í gær upp sinn dóm þess efnis að „enginn vafi“ leiki á því að Veiðifélag Eystri
Aðalfundur SVFR í kvöld
Minnum á aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem fram fer í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar, klukkan 18:00 í Akoges salnum Lágmúla 4. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru félagsmenn hvattir til
Urriði
Útlit gott og stefnir í spennandi opnanir
Mars hefur verið óvenju mildur og nánast gert tilkall til þess að vera hluti af vorinu. Veðurspá er enn á sömu nótum. Milt áfram og frekar hlýtt. Nú þegar níu
Vorveiðin gæti byrjað með látum
„Við erum að opna Leirá í Leirársveit já og það verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður, miklu betri aðstæður núna en voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við
Biðin styttist verulega en hvernig veður fáum við?
Biðin eftir því að vorveiðin byrji styttist með hverjum deginum en 1. apríl má veiðin hefast formlega, veðurfarið hefur verið einmuna gott síðustu vikurnar. En hvernig verður apríl og kemur páskahretið, allt
Tjaldið breytti leiknum – kakó og kósí
Veiði í gegnum ís eða dorgveiði er mörgum framandi. Þó er hópur fólks sem stundar þetta sport reglulega. Þeir Jakob Róbertsson, búsettur á Húsavík og félagi hans úr Kinninni, Daði
Bleikja
Útlit gott og stefnir í spennandi opnanir
Mars hefur verið óvenju mildur og nánast gert tilkall til þess að vera hluti af vorinu. Veðurspá er enn á sömu nótum. Milt áfram og frekar hlýtt. Nú þegar níu
Vorveiðin gæti byrjað með látum
„Við erum að opna Leirá í Leirársveit já og það verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður, miklu betri aðstæður núna en voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við
Biðin styttist verulega en hvernig veður fáum við?
Biðin eftir því að vorveiðin byrji styttist með hverjum deginum en 1. apríl má veiðin hefast formlega, veðurfarið hefur verið einmuna gott síðustu vikurnar. En hvernig verður apríl og kemur páskahretið, allt
Tjaldið breytti leiknum – kakó og kósí
Veiði í gegnum ís eða dorgveiði er mörgum framandi. Þó er hópur fólks sem stundar þetta sport reglulega. Þeir Jakob Róbertsson, búsettur á Húsavík og félagi hans úr Kinninni, Daði
Sjóbirtingur
Útlit gott og stefnir í spennandi opnanir
Mars hefur verið óvenju mildur og nánast gert tilkall til þess að vera hluti af vorinu. Veðurspá er enn á sömu nótum. Milt áfram og frekar hlýtt. Nú þegar níu
Vorveiðin gæti byrjað með látum
„Við erum að opna Leirá í Leirársveit já og það verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður, miklu betri aðstæður núna en voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við
Biðin styttist verulega en hvernig veður fáum við?
Biðin eftir því að vorveiðin byrji styttist með hverjum deginum en 1. apríl má veiðin hefast formlega, veðurfarið hefur verið einmuna gott síðustu vikurnar. En hvernig verður apríl og kemur páskahretið, allt
Aðalfundur SVFR í kvöld
Minnum á aðalfund Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem fram fer í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar, klukkan 18:00 í Akoges salnum Lágmúla 4. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru félagsmenn hvattir til
Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði. Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband: [email protected]