Velkomin á

Veiðiheima

Stangveiði á Íslandi

Vantar þig flugur í veiðina?

Nýjustu Fréttir

Lax

Þverá komin á toppinn

„Veiðin gekk frábærlega hjá okkur í síðustu viku og við fengum engin flóð, eitt hollið í Kjarrá fékk 83 laxa og áin hefur gefið 847 laxa,“ sagði Egill Ástráðsson við Þverá en Þverá

Lesa meira »

Urriði

Hákon með sinn fyrsta

„Við fórum í Geitabergsvatn fyrir skömmu, en urðum ekki mikið var, prufaðar voru allar stærðir af Króknum, Black killer og peacock,” sagði Hákon Bjarnason og bætti við; „Hákon setti svo

Lesa meira »

Fyrsti fiskurinn á land

Hann Alexander Óli var í skýjunum með fyrsta fiskinn sinn, fékk hjálp frá pabba að þræða orminn á öngulinn. Fiskurinn veiddist í Urriðavatni í Fljótsdalshéraði í sól og blíðu. „Þetta

Lesa meira »

Sautján konur á stefnumóti í Laxárdal

Sautján konur áttu stefnumót við stórurriða í Laxárdal í vikunni. Þær voru margar að kynnast dalnum í fyrsta skipti en ferðin var skipulögð af kvennanefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur – SVFR. Sautján

Lesa meira »

Bleikja

Hákon með sinn fyrsta

„Við fórum í Geitabergsvatn fyrir skömmu, en urðum ekki mikið var, prufaðar voru allar stærðir af Króknum, Black killer og peacock,” sagði Hákon Bjarnason og bætti við; „Hákon setti svo

Lesa meira »

Fyrsti fiskurinn á land

Hann Alexander Óli var í skýjunum með fyrsta fiskinn sinn, fékk hjálp frá pabba að þræða orminn á öngulinn. Fiskurinn veiddist í Urriðavatni í Fljótsdalshéraði í sól og blíðu. „Þetta

Lesa meira »

Bolta bleikja í Hlíðarvatni

„Við fjölskyldan skelltum okkur í Hlíðarvatn í Selvogi á laugardaginn var í fallegu veðri,“ sagði  Sigurjón Sigurjónsson og bætti við;  „við vorum búin að fá þó nokkrar fallegar bleikjur þegar leið

Lesa meira »

Sjóbirtingur

Boltafiskar á Vatnasvæði Lýsu

Veiðin er víða að komast á fleygiferð þótt veðurspáin sé frekar slæm fyrir stóran hluta landsins, næstu daga og eiginlega hundleiðinleg. „Já við erum að fara og spáin er hrikaleg, veit

Lesa meira »

„Sennilega aldrei misst úr máltíð“

Sannkallaður stórurriði veiddist í Ytri–Rangá í dag á Mælabreiðu. Það var veiðileiðsögumaðurinn, rokkarinn og júdókappinn Matthías Stefánsson sem setti fiskinn á fluguna Sex dungeon, sem mætti þýða sem kynlífsdýflissan. Matthías

Lesa meira »

Æskudraumur Bretlandsmeistara rættist

„Fyrr í mánuðinum fengum við til okkar vini frá Wales, Englandi og Tékklandi. Um var að ræða Terry Bromwell velskan landsliðmann og margfaldan Bretlandsmeistara í fluguveiði, Lewis Hendrie enskan landsliðsmann.

Lesa meira »

Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði.  Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.

Hafið samband: [email protected]