Velkomin á
Veiðiheima
Stangveiði á Íslandi
Vantar þig flugur í veiðina?
Nýjustu Fréttir
Lax
Fyrsti laxinn úr Blöndu er smálax
Fyrsti laxinn úr Blöndu kom á land þegar nokkuð var liðið á morgun. Það var Þorsteinn Stefánsson sem fékk hann á Breiðu suður og það vakti athygli að hann reyndist
Afar jákvæðar fréttir úr opnun Norðurár
Fyrsti veiðidagur í Norðurá gefur góð fyrirheit. Auðvitað er of snemmt að segja meira en það. Hins vegar blasa nokkrar áhugaverðar staðreyndir við. Fjórtán laxar veiddust á fyrsta degi. Samtals
Fimm á land – opnun Norðurár
Fimm laxar komu á land í Norðurá á fyrstu vakt sumarsins. Þrír þeirra veiddust á Eyrinni neðan við Laxfoss. Einn náðist á Brotinu og var það Jóhann Birgisson sem fékk
Tökuleysi í vestanátt er ekki þjóðsaga
Það er alþekkt að vestanátt leiðir af sér dræmari veiði. Þetta á ekki bara við um laxveiði– eða sjóbirtingsár. Þetta hefur líka heyrst frá smábátasjómönnum. Ekki taka allir undir þetta,
Urriði
Láxárdalur kemur vel undan vetri
Fyrstu dagarnir í Laxá í Laxárdal lofa aldeilis góðu uppá framhaldið. Lífríkið búið að taka á fullu við sér og fiskur víða að taka flugur á yfirborðinu. Samkvæmt Magnúsi Björnssyni
Vorveiðin í silungi – hvað er til ráða?
Silungsveiðin fyrst á vorin getur verið ráðgáta. Hvað er að virka og af hverju? Karl Eiríksson og Örn Hjálmarsson eru báðir sérfræðingar í að veiða silung. Hér ræða þeir vorveiðina
Fengu yfir tvö hundruð fiska í gær
„Það hefur verið ævintýraleg veiði í dag og það veiddust hátt í 200 fiskar í dag, þetta gengur mjög vel,“ sagði Þorsteinn Bachmann leikari, sem hefur verið við á urriðasvæðinu
„Brotaflóinn er loðinn af fiski“
Laxá í Mývatnssveit stóð undir öllum væntingum veiðimanna sem hófu veiðitímabilið þar í morgun. Vel yfir hundrað urriðum var landað á vaktinni og víða urðu veiðimenn varir við mikið líf.
Bleikja
Vorveiðin í silungi – hvað er til ráða?
Silungsveiðin fyrst á vorin getur verið ráðgáta. Hvað er að virka og af hverju? Karl Eiríksson og Örn Hjálmarsson eru báðir sérfræðingar í að veiða silung. Hér ræða þeir vorveiðina
Hnignun bleikju og erfðabreyting í laxi
Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um erfðabreytingar á laxi út frá sleppilöxum staðfestir erfðabreytingar á villtum fiski. Breytingar eru minni en Guðni Guðbergsson sviðstjóri stofnunarinnar gat búist við. mbl.is – Veiði · Lesa
Rafræn skráning á veiði
Á komandi veiðisumri er gert ráð fyrir því að öll stang- og netaveiði á laxi og silungi hér á landi verði skráð rafrænt. Hafrannsóknastofnun hefur í samstarfi við Fiskistofu opnað
Pálmi tekst á við „draumaverkefnið“
Listamaðurinn og kannski umfram allt fluguveiðimaðurinn Pálmi Gunnarsson hefur ásamt einvalaliði tekið á leigu silungasvæði Hofsár í Vopnafirði. Markmiðið er að hefja endurreisn bleikjustofnsins í ánni. Listamaðurinn og fluguveiðimaðurinn stefnir
Sjóbirtingur
Tökuleysi í vestanátt er ekki þjóðsaga
Það er alþekkt að vestanátt leiðir af sér dræmari veiði. Þetta á ekki bara við um laxveiði– eða sjóbirtingsár. Þetta hefur líka heyrst frá smábátasjómönnum. Ekki taka allir undir þetta,
Rafræn skráning á veiði
Á komandi veiðisumri er gert ráð fyrir því að öll stang- og netaveiði á laxi og silungi hér á landi verði skráð rafrænt. Hafrannsóknastofnun hefur í samstarfi við Fiskistofu opnað
Regnbogasilungar veiðast á fleiri stöðum
Þrír regnbogasilungar veiddust í síðustu viku „neðarlega í Rangánum,“ eins og heimildarmaður Sporðakasta orðaði það. Einn af þeim þremur regnbogasilungum sem veiddust neðarlega í Rangánum í síðustu viku. Ljósmynd/Aðsend mbl.is
Veiðin að komast af stað í Grenlæk
„Sumarið byrjar vel hjá mér en við vorum í Flóðinu í Grenlæk og eftir að hafa kastað flugunni í tíu mínútur á fyrsta veiðidegi sumarsins, tók þessi höfðingi fluguna, 85 sentimetra hængur, sem
Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði. Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.
Hafið samband: [email protected]