Velkomin á

Veiðiheima

Stangveiði á Íslandi

Vantar þig flugur í veiðina?

Nýjustu Fréttir

Lax

Stærsti til þessa líklega endurkomulax

Stærsti laxinn til þessa í Mýrarkvísl í sumar er hundrað sentímetra hrygna sem veiddist á Höfðaflúð fyrir tveimur dögum. Þetta er merkilegur fiskur fyrir þær sakir að líklegast er þetta

Lesa meira »

Urriði

„Áhyggjufíkn og fullkomnunarótti“

Eitthvert mesta ævintýraland sem til er í heiminum til að veiða stóra, staðbundna urriða er Laxá í Þingeyjarsveit. Bæði Mývatnssveitin og Laxárdalurinn eru mögnuð svæði. Hrafn Ágústsson segir vorið og

Lesa meira »

Hákon með sinn fyrsta

„Við fórum í Geitabergsvatn fyrir skömmu, en urðum ekki mikið var, prufaðar voru allar stærðir af Króknum, Black killer og peacock,” sagði Hákon Bjarnason og bætti við; „Hákon setti svo

Lesa meira »

Fyrsti fiskurinn á land

Hann Alexander Óli var í skýjunum með fyrsta fiskinn sinn, fékk hjálp frá pabba að þræða orminn á öngulinn. Fiskurinn veiddist í Urriðavatni í Fljótsdalshéraði í sól og blíðu. „Þetta

Lesa meira »

Bleikja

Hákon með sinn fyrsta

„Við fórum í Geitabergsvatn fyrir skömmu, en urðum ekki mikið var, prufaðar voru allar stærðir af Króknum, Black killer og peacock,” sagði Hákon Bjarnason og bætti við; „Hákon setti svo

Lesa meira »

Fyrsti fiskurinn á land

Hann Alexander Óli var í skýjunum með fyrsta fiskinn sinn, fékk hjálp frá pabba að þræða orminn á öngulinn. Fiskurinn veiddist í Urriðavatni í Fljótsdalshéraði í sól og blíðu. „Þetta

Lesa meira »

Sjóbirtingur

Boltafiskar á Vatnasvæði Lýsu

Veiðin er víða að komast á fleygiferð þótt veðurspáin sé frekar slæm fyrir stóran hluta landsins, næstu daga og eiginlega hundleiðinleg. „Já við erum að fara og spáin er hrikaleg, veit

Lesa meira »

„Sennilega aldrei misst úr máltíð“

Sannkallaður stórurriði veiddist í Ytri–Rangá í dag á Mælabreiðu. Það var veiðileiðsögumaðurinn, rokkarinn og júdókappinn Matthías Stefánsson sem setti fiskinn á fluguna Sex dungeon, sem mætti þýða sem kynlífsdýflissan. Matthías

Lesa meira »

Æskudraumur Bretlandsmeistara rættist

„Fyrr í mánuðinum fengum við til okkar vini frá Wales, Englandi og Tékklandi. Um var að ræða Terry Bromwell velskan landsliðmann og margfaldan Bretlandsmeistara í fluguveiði, Lewis Hendrie enskan landsliðsmann.

Lesa meira »

Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði.  Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.

Hafið samband: [email protected]