Velkomin á

Veiðiheima

Stangveiði á Íslandi

Nýjustu fréttir

Lax

Laxinn mættur í Norðurá

„Laxinn er mættur í Norðurá en við sáum laxa í dag á Stokkhylsbrotinu tveir laxar,“ sagði Brynjar Þór Hreggviðsson staddur við Norðurá  í Borgarfirði og spennan er að magnast með

Lesa meira »

Hnúðlax víðar og í meira magni

Teymi sérfræðinga frá ferskvatnssviði Hafrannsóknastofnunar ásamt fiskifræðingnum Michal Skora hafa undanfarna daga leitað hnúðlaxaseiða á þremur vatnasvæðum á Suðvesturhluta landsins. Ljósmynd/GG mbl.is – Veiði · Lesa meira

Lesa meira »

Urriði

Flottur fiskur úr Úlfljótsvatni

„Við erum búin að fara víða og veiða, ég og konan, vorum í Hestvatni í gærdag og veiddum sæmilega,“ sagði Atli Valur Arason í samtali en veiðislóðirnar eru fyrir austan fjall. „Við

Lesa meira »

Allir reyna að veiða

„Já við erum alltaf að reyna að veiða hérna fyrir norðan, við fengum 4 fiska í Laxárvatni,“ sagði Bergþór Pálsson þegar við heyrðum í honum, nýkomunum úr rólegum veiðitúr með hressum

Lesa meira »

Laxinn er alla vega á leiðinni

Mynd 2 Mynd 3 „Nei við höfum ekki séð lax í Laxá í Kjós ennþá“ segir Haraldur Eiríksson í Kjósinni og sama streng tekur Brynjar Þór Hreggviðsson við Norðirá. „Nei ekki

Lesa meira »

Bleikja

Flottur fiskur úr Úlfljótsvatni

„Við erum búin að fara víða og veiða, ég og konan, vorum í Hestvatni í gærdag og veiddum sæmilega,“ sagði Atli Valur Arason í samtali en veiðislóðirnar eru fyrir austan fjall. „Við

Lesa meira »

Allir reyna að veiða

„Já við erum alltaf að reyna að veiða hérna fyrir norðan, við fengum 4 fiska í Laxárvatni,“ sagði Bergþór Pálsson þegar við heyrðum í honum, nýkomunum úr rólegum veiðitúr með hressum

Lesa meira »

Bleikjan er mætt á Þingvöllum

„Það er alveg ofboðslega mikið líf hérna. Fuglinn á fleygiferð um allt, krían er komið, birkið farið að taka vel við sér og fiskur víða í uppítöku,“ sagði Óskar Örn

Lesa meira »

Sjóbirtingur

Hnúðlax víðar og í meira magni

Teymi sérfræðinga frá ferskvatnssviði Hafrannsóknastofnunar ásamt fiskifræðingnum Michal Skora hafa undanfarna daga leitað hnúðlaxaseiða á þremur vatnasvæðum á Suðvesturhluta landsins. Ljósmynd/GG mbl.is – Veiði · Lesa meira

Lesa meira »

Tungulækurinn er geggjaður

Nokkrir heiðursfélagar úr Dellunni (veiðiklúbburinn Dellan) kíktu í Tungulækinn í vikunni og þar var fjör á árbakkanum svo sannarlega, Tungulækurinn hefur verið að gefa fína veiði. Við heyrðum aðeins í

Lesa meira »

Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði.  Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.

Hafið samband: [email protected]