Velkomin á

Veiðiheima

Stangveiði á Íslandi

Vantar þig flugur í veiðina?

Nýjustu Fréttir

Lax

Samstöðumótmæli á Austurvelli á föstudaginn

Dagskrá samstöðumótmæla 7. október Eins og fram hefur komið þá hefur Landssamband veiðifélaga í samstarfi við nokkur náttúruverndarsamtök efnt til fjöldamótmæla 7. október næstkomandi kl. 15:00 á Austuvelli undir yfirskriftinni „Samstaða gegn

Lesa meira »

Eldislax 20% af löxum í Hrútafjarðará

Norsku rekkafararnir skutluðu 24 laxa í Hrútafjarðará í dag. Fleiri voru særðir. Þetta þýðir að samtals hafa 38 eldislaxar veiðst í ánni síðsumars. Stofnstærð laxins í ánni í ár er

Lesa meira »

Risinn braut háfinn í Arnarbýlu

„Já þetta er búið að vera magnað ævintýri um helgina Gunnar, það skal ég segja þér hérna í Arnarbýlu á Barðaströnd,“ sagði Eiríkur Garðar Einarsson nýbúinn að slást við risa fisk í

Lesa meira »

Urriði

Á ferðinni á bökkum Svarfaðardalsár

Þeim sem þykir fátt skemmtilegra en að veiða sjóbleikju sækja oft Eyjafjörðinn heim en um hann renna allmargar góðar sjóbleikjuár. Dugar þar að nefna Eyjafjarðará, Fjarðará (Ólafsfjarðará), Hörgá og Svarfaðardalsá.

Lesa meira »

Guttinn fór á kostum í veiðinni

Silungsveiðin hefur víða gengið mjög vel og margir fóru til veiða um helgina og fiskarnir virðast vel haldnir og vænir. „Mjög góð veiði er á Arnarvatnsheiðinni og fallegir fiskar að

Lesa meira »

Bleikja

Eldislaxar fundust í Eyjafjarðará

Bræður ætluðu að gera sér glaðan dag í Eyjafjarðará og kasta fyrir silung í þessari perlu Eyjafjarðar sem er í botni fjarðarins. Fljótlega settu þeir í lax og hann var

Lesa meira »

Mokveiði á Grímstunguheiði

„Þetta er í fyrsta skipti sem við komum á svæðið, mikil þoka var þarna og töluverður vindur en bleikjan var einungis að taka fluguna og þá helst pínulitlar Zeldur sem

Lesa meira »

Sjóbirtingur

Þetta var bara geggjað

„Við vorum að koma úr Þverá í Fljótshlíð og það var bara geggjað, flott veiðiá,“ sagði Jógvan Hansen í samtali nýkominn af veiðislóðum og bætti við; „það fengu allir fiska

Lesa meira »

Hvað virkar best í silungsveiðinni?

Reynsluboltarnir Karl Eiríksson og Örn Hjálmarsson hafa báðir veitt þúsundir silunga, jafnvel tugþúsundir. Þeir sækja víða. Brúará, Veiðivötn, Arnarvatnsheiði, Hraunsfjörður og Elliðavatn eru meðal þeirra staða sem þeir ræða í

Lesa meira »

Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði.  Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.

Hafið samband: [email protected]