Velkomin á

Veiðiheima

Stangveiði á Íslandi

Nýjustu fréttir

Lax

Nýir leigutakar taka við Hítará á Mýrum

Undirritaður hefur verið leigusamningur milli Veiðifélags Hítarár á Mýrum og Grettisstilla ehf. um leigu á veiðirétti Hítarár, hliðaráa og Hítarvatns. Frá undirritun samninga í hinu rómaða veiðihúsi Lundi, sem reist

Lesa meira »

Tveir laxar á land á stuttum tíma

Stefán Sigurðsson „Ég skrapp aðeins í Leirá í Leirársveit í dag og tók tvo laxa á stuttum tíma,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við heyrðum í honum en hann hefur staðið

Lesa meira »

Kursk spennandi í haustveiðina

Haustveiðin kallar oft á breyttar áherslur í veiðinni. Með kólnandi veðri fylgir oft tökuleysi og laxinn er búinn að sjá flestar flugur og það oft. Hann er lagstur og farinn

Lesa meira »

Urriði

Mikið af fiski í Varmá

„Það er mikið af fiski í Varmá þessa dagana en fiskurinn mætti taka betur,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson veiðimaður úr Hveragerði sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða í Varmá og

Lesa meira »

Veiðin er bara svo skemmtileg

„Já ég er búinn að veiða mikið í sumar og fá marga fiska, bæði laxa og silunga,“ sagði Patrekur Ingvarsson sem er ungur veiðimaður með mikla veiðidellu á Selfossi  og

Lesa meira »

Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska

„Við skruppum  aðeins um daginn og fengum nokkra fiska, Stóra Fossvatn var að gefa okkur fína veiði,“ sagði Pálmi Gunnarsson sem var í Veiðivötnum fyrir skömmu, en góð veiði hefur verið í Veiðivötnum

Lesa meira »

Bleikja

Veiðin er bara svo skemmtileg

„Já ég er búinn að veiða mikið í sumar og fá marga fiska, bæði laxa og silunga,“ sagði Patrekur Ingvarsson sem er ungur veiðimaður með mikla veiðidellu á Selfossi  og

Lesa meira »

Veiðivötn gefið yfir 18 þúsund fiska

„Við skruppum  aðeins um daginn og fengum nokkra fiska, Stóra Fossvatn var að gefa okkur fína veiði,“ sagði Pálmi Gunnarsson sem var í Veiðivötnum fyrir skömmu, en góð veiði hefur verið í Veiðivötnum

Lesa meira »

Flottir fiskar flott veiði

Silungsveiðin hefur gengið vel víða í sumar og margir fengið góða veiði, fiskurinn er vænn og magnið í meira lagi. Það er víða fisk að finna í vötnum og ám

Lesa meira »

Sjóbirtingur

Mikið af fiski í Varmá

„Það er mikið af fiski í Varmá þessa dagana en fiskurinn mætti taka betur,“ sagði Hilmar Þór Sigurjónsson veiðimaður úr Hveragerði sem finnst fátt skemmtilegra en að veiða í Varmá og

Lesa meira »

Veisla í Heiðarvatni og flottir fiskar

„Það var fín veiði í síðasta holli í Heiðarvatni og þeir fengu 25 sjóbirtinga frá 45 til 86 sentimetra, flott veiði,“ sagði Ásgeir Arnar Ásmundsson þegar við spurðum um Heiðarvatn

Lesa meira »

Erfitt veðurfar en flottir fiskar

Marvin Þrastarson „Við Marvinhot vorum í Grenlæk fyrir fáum dögum með góðum hópi, það var frekar erfitt, grenjandi rigning mest allan tímann og fiskarnir tregir að taka,“ sagði Gunnar Skaftason

Lesa meira »

Haust hinna stóru sjóbirtinga framundan?

Sjóbirtingum sem mælast yfir áttatíu sentímetrar og jafnvel yfir níutíu hefur fjölgað umtalsvert hin síðari ár. Það er óumdeilt að þetta megi rekja til veiða/sleppa fyrirkomulags sem hefur síðasta áratug

Lesa meira »

Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði.  Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.

Hafið samband: [email protected]