Velkomin á

Veiðiheima

Stangveiði á Íslandi

Vantar þig flugur í veiðina?

Nýjustu Fréttir

Lax

Villimaðurinn með hundraðkall á Miðsvæði

Tveir hundraðkall­ar eru komn­ir úr Laxá í Aðal­dal. Ann­ar þeirra veidd­ist á Miðsvæðinu og voru þar að verki Helgi villimaður Jó­hann­es­son og Máni son­ur hans. Aðal­steinn Jó­hanns­son fékk hinn í

Lesa meira »

Veiðiferillinn byrjaði vel

Aron Björn, 8 ára, hóf laxveiðiferil sinn í Elliðaánum fyrir fáum dögum, vel dressaður og til í slaginn lögðu feðgar af stað til veiða.Það byrjaði rólega, en þegar þeir komu

Lesa meira »

Stefnir í veiðiár vel undir meðaltali

Segja má að laxveiðin það sem af er sumri sé skjöldótt, þegar horft er yfir landið. Lé­legt í Borg­ar­f­irði. Hrun í Húna­vatns­sýsl­um. Ágætt á Aust­ur­landi og þokka­legt á Suður­landi. Rétt

Lesa meira »

Urriði

Fátt skemmtilegra en að veiða

Gunnar Baldur Magnesarson 9 ára veit fátt skemmtilegra en að veiða eins og fleiri ungum veiðimönnum með veiðidelluna. Hann skrapp í Eystra Gíslholtsvatn með afa sínum fyrir fáum dögum. Vatnið er

Lesa meira »

Fengum í matinn – og Skaginn vann

„Ég skrapp með æskuvini af Skaganum Hlöðveri Tómassyni upp á Arnarvatnsheiði í blíðunni gær,” sagði Halli Mello og bætti við: „Vorum við veiðar frá klukkan tíu og fram eftir degi.

Lesa meira »

Ung og stórefnileg veiðikona

Fátt er skemmtilegra en að fara að veiða með unga veiðimenn á þessum tíma árs. Hægt er að renna fyrir fisk víða, vötnin eru góð og bryggjurnar eru góðar.  Og

Lesa meira »

Þetta er bara dýrðlegt hérna

„Veiðiskapurinn gengur vel og við vorum í Litlasjó áðan og fengum nokkra flotta fiska,” sagði Jógvan Hansen staddur í Veiðivötnum þessa dagana með vöskum veiðimönnum og veiðiskapurinn gengur vel. „Við

Lesa meira »

Bleikja

Fengum í matinn – og Skaginn vann

„Ég skrapp með æskuvini af Skaganum Hlöðveri Tómassyni upp á Arnarvatnsheiði í blíðunni gær,” sagði Halli Mello og bætti við: „Vorum við veiðar frá klukkan tíu og fram eftir degi.

Lesa meira »

Ung og stórefnileg veiðikona

Fátt er skemmtilegra en að fara að veiða með unga veiðimenn á þessum tíma árs. Hægt er að renna fyrir fisk víða, vötnin eru góð og bryggjurnar eru góðar.  Og

Lesa meira »

Bleikjan að hellast inn

„Veiðin hefur gengið vel hjá okkur, höfum fengið 18 flottar bleikjur og tvær flundrur, bleikjan er að hellast inn á hverju flóði,“ sagði Árni Jón Erlendsson eftir að hann var við

Lesa meira »

Sjóbirtingur

Stútfullt nýtt Sportveiðiblað

Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og það er troðið af efni eins og sést á efnisyfirlitinu. Frábær viðtöl við veiðimenn, snildlar veiðistaðalýsing á Þverá í Borgarfirði, heimsókn í veiðihúsið

Lesa meira »

Nýr spennandi veiðimöguleiki!

Nú á vordögum opnaði nýtt veiðisvæði á austurbakka Ölfusá, í landi Laugardæla og gólfvallarins á Selfossi. Í boði er góð silungsveiði að vori, aðallega á sjóbirtingi og svo fer lax

Lesa meira »

Veiðiheimar er einn stærsti upplýsingarvefur um stangveiði á Íslandi. Hann er aðallega hugsaður til þess að einfalda stangveiðimönnum leitina að hentugu veiðisvæði.  Hér er einnig að finna nýjustu fréttirnar úr veiðinni, veiðitölur, sitthvað um tegundir ferskvatnsfiska, upplýsingar um veiðitengda viðburði og skemmtileg myndbönd, svo eitthvað sé nefnt.

Hafið samband: [email protected]