Fréttir

Bleikja

Veiðimenn víða að veiða

Þrátt fyrir rysjótt veðurfar hafa veiðimenn víða verið að veiða og einhverjir að fá góðan afla.  Ísinn er þykkur og það þarf mikla hláku til að hann hörfi af vötnum landsins.

Lesa meira »
Bleikja

Stofnfundur Kvennaklúbbs SVAK

Stofnfundur kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK) Næstkomandi mánudag verður öllum þeim konum sem hafa áhuga á stangveiði boðið á stofnfund kvennaklúbbs Stangveiðifélags Akureyrar (SVAK). Áherslur klúbbsins verða á fræðslu um sportið,

Lesa meira »
Almennt

Loksins opið hús fyrir veiðimenn

Silungurinn verður í aðalhlutverki á fyrsta fræðslukvöldi ársins sem fer fram á sportbarnum Ölver í Glæsibæ fimmtudaginn 26. janúar, húsið opnar klukkan 19.00 og eru allir velkomnir. Veiðikonan Helga Gísladóttir

Lesa meira »
Frásagnir

Drauma veiðisvæðið! 

Ég er sennilega ekki nema svona meðal laxveiðimaður, þó mér hafi nú áskotnast að veiða í mörgum af betri laxveiðiám landsins. Nú í dag lætur maður sig bara dreyma um

Lesa meira »
Almennt

Kennir laxveiðifólki öll leyndarmálin

Sigurður Héðinn eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður boðar nýjung fyrir laxveiðifólk. Hann ætlar í vetur að bjóða upp á það sem hann kallar grunnnámsskeið í laxveiði undir

Lesa meira »
Lax

Víðidalsá hækkar um tugi milljóna

Tilboð í Víðidalsá voru opnuð í dag. Alls bárust tilboð frá fimm aðilum og ljóst er af þeim tilboðum sem bárust að leiga fyrir veiðirétt í Víðidalsá hækkar um tugi

Lesa meira »
Almennt

Veiðileiðsögn 2023

Í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga hefur Ferðamálaskóli Íslands undanfarin 4 ár boðið upp á nám fyrir áhugasama aðila sem vilja gerast leiðsögumenn bæði innlendra og erlendra veiðimanna í ám og

Lesa meira »
Almennt

Sumarið byrjar í Elliðaánum

„Ég og sonur minn Hilli erum bara bæði mjög bjartsýn á komandi sumar í veiðinni,“ sagði Sigríður Símonardóttir,  þegar hún var spurð um komandi sumar. Á næstu vikum munum við velja út nokkra

Lesa meira »
Shopping Basket