Fréttir

Almennt

Veiðidót býður uppá hágæða vöru

Veiðidót er stofnað og rekið af Hauki Friðrikssyni með dyggri aðstoð vina hans í veiðifélaginu Bakkabræður. Markmiðið er að bjóða upp á hágæða vörur á sem bestu verði. Hugmynd þessi

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Merkilegar sögur af merktum sjóbirtingum

Afar áhugaverðar upplýsingar hafa komið fram í verkefni Fish Partner og Laxfiska, þar sem merktir hafa verið 184 sjóbirtingar á Skaftársvæðinu í Vestur–Skaftafellssýslu. Hólmfríður Katla Kristjánsdóttir hampar hér hængnum 1474

Lesa meira »
Almennt

Verðið hækkar fiskum fækkar

„Sælir, ég er bara að hnýta síðustu flugurnar fyrir aðra ferðina mína til Kúbu, það verður gaman,“ sagði Nils Folmer Jorgensen sem við heyrðum í en hann er á leiðinni til

Lesa meira »
Bleikja

Viltu leigja veiðilón á afrétti?

Veiðifélag Skaftártungumanna óskar nú eftir tilboðum í þrjú veiðivötn á afrétti Skaftártungu. Um er að ræða Grænalón, Botnlangalón og Langasjó. Vötnin og vatnasvið þeirra leigjast út hvert fyrir sig. Séð

Lesa meira »
Bleikja

Dorgveiðin nýtur mikilla vinsælda

Um 100 manns komu saman á ísilögðu Mývatni um helgina til að dorga. Viðburðurinn er partur af Vetrarhátíð við Mývatn en þá geta gestir og gangandi prufað að dorga í

Lesa meira »
Lax

Staða villta laxins orðin ískyggileg

Staða villta laxins í Norður–Atlantshafi er orðin afar ískyggileg. Veiðitölur tala þar sínu máli. Síðasta ár var það næst lélegasta á Íslandi þegar horft er aftur til ársins 1974, frá

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Ráðleggingar reynslubolta í vorveiðinni

Nýtt veiðitímabil stangveiðimanna hefst eftir 26 daga. Að þessu sinni ber 1. apríl upp á annan í páskum og þá hefst vorveiðin í sjóbirtingsám víða um land. Sporðaköst leituðu í

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veiði eins mikið og ég get

„Já ég er orðinn verulega spenntur að byrja að veiða þann 1. apríl nk. í Ytri-Rangá, það verður gaman,“ sagði Björn Hlynur Pétursson, en sjóbirtingsveiðin hefst 1. apríl og eru margir orðnir

Lesa meira »
Almennt

„Eintóm hamingja hér á bæ“

Næstbesta ár Febrúarflugna var í nýliðnum febrúar. Alls sendu hnýtarar inn 1.194 flugur á móti 1.140 í fyrra sem var næst besta árið fram til þessa. Þessa flugu sendi Jakob

Lesa meira »
Shopping Basket