Fréttir

Bleikja

Flottar bleikjur í Soginu

„Lofthiti var rétt um frostmark, vatnshiti 0,9 gráður og áin í rétt um 95 rúmmetrum á sekúndu,“ sagði Ólafur Foss í samtali en hann var að koma úr Soginu við

Lesa meira »
Almennt

Flott veiði í Minnivallarlæk

Hann Hrafn Hauksson var að koma úr tveggja daga veiði úr Minnivallalæk ásamt félaga og sendi okkur þessa línu, Hrafn segir um veiðiferðina; „Það var hávaða helvitis rok báða dagana

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veiðigyðjan mokar út verðlaunum

Ef það er eitthvað sem veiðigyðjan hefur velþóknun á þá er það dugnaður. Veiðimenn sem lagt hafa á sig vetrarslark á þessum meintu vordögum hafa líka margir hverjir uppskorið ríkuleg

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Flott veiði, við vorum að hætta

„Við erum að ljúka túrnum þessum árlega í Eyjafjarðará og það var kalt en veiðin var flott, fengum á milli 50 og 60 fiska sem er fínt bara,“ sagði Stefán

Lesa meira »
Sjóbirtingur

„Það var eiginlega bara mok í dag.“

Þrátt fyrir vetrarríki í Eyjafirði gerðu veiðimenn mokveiði í Eyjafjarðará í gær. „Við fórum bara snemma í hús gærkvöldi, við vorum búnir að veiða svo vel,“ upplýsti Matthías Stefánsson þegar

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Geldfiskaveislan í Tungulæk heldur áfram

Það er áfram mokveiði í Tungulæk og það sem meira er hlutfallið af geldfiski er ótrúlega hátt. Þessa dagana eru allt upp í níutíu prósent aflans geldfiskur. Þriðjungur þeirra eru

Lesa meira »
Lax

Blanda og Svartá fara í útboð

Laxveiðiárnar Blanda og Svartá verða á næstunni auglýstar til leigu frá og með sumrinu 2025. Sem stendur er félagið Starir ehf með vatnasvæðið á leigu. Núgildandi leigusamningurinn rennur út í

Lesa meira »
Shopping Basket