Síðustu Viðburðir

Afmælis- og fræðslufundur SVAK

Afmælis- og Fræðslufundur Hótel KEA, Akureyri

20.ára afmælisfagnaður Stangveiðifélags Akureyrar  Stangveiðifélag Akureyrar var 20.ára í vor og býður af því tilefni til afmælis- og fræðslufundar á Hótel KEA laugardaginn 4.nóvember milli kl 14 og 18. Yfirskrift afmælisfundarins verður: Verndun íslenskra laxfiska. Fyrirlestrar m.a á vegum NASF. Dagskráin er í smíðum og verður auglýst betur þegar nær dregur. Veitingar í boði SVAK. […]

Árlegt námskeið Kastklúbbs Reykjavíkur

Flugukastnámskeið [email protected]

Árlegt flugukast­nám­skeið Kast­klúbbs Reykja­vík­ur hefst á sunnu­dag. Nám­skeiðið er sam­tals sex kennslu­stund­ir og fer inni­kennsl­an fram í TBR – hús­inu í Glæsi­bæ, sunnu­dag­ana 16. 23. 30. apríl og 7. maí. Eft­ir það taka við tvær kennslu­stund­ir við Rauðavatn en dag­setn­ing­ar verða til­kynnt­ar síðar og taka mið af veður­spá.

25000ISK
Shopping Basket