Púpa 101 – Náðu tökum á andstreymisveiði með tökuvara
Púpa 101 SVFR og Bugða í Kjós, ReykjavíkLærðu að veiða meira. Lærðu að veiða andstreymis!
29990ISK
Lærðu að veiða meira. Lærðu að veiða andstreymis!
Árlegt flugukastnámskeið Kastklúbbs Reykjavíkur hefst á sunnudag. Námskeiðið er samtals sex kennslustundir og fer innikennslan fram í TBR – húsinu í Glæsibæ, sunnudagana 16. 23. 30. apríl og 7. maí. Eftir það taka við tvær kennslustundir við Rauðavatn en dagsetningar verða tilkynntar síðar og taka mið af veðurspá.
Silungsveiði frá A-Ö er fyrsta og yfirgripsmesta námskeiðið sem við unnum saman og er það hannað fyrir bæði byrjendur og langt komna. Teljum við efnið vera djúpt og aðgengilegt og er miðað að því að veita þekkingu sem erfitt er að finna annarsstaðar. Óskin er að eftir að hafa setið þetta námskeið sé þáttakandi með […]