Afmælis- og fræðslufundur SVAK
Afmælis- og Fræðslufundur Hótel KEA, Akureyri20.ára afmælisfagnaður Stangveiðifélags Akureyrar Stangveiðifélag Akureyrar var 20.ára í vor og býður af því tilefni til afmælis- og fræðslufundar á Hótel KEA laugardaginn 4.nóvember milli kl 14 og 18. Yfirskrift afmælisfundarins verður: Verndun íslenskra laxfiska. Fyrirlestrar m.a á vegum NASF. Dagskráin er í smíðum og verður auglýst betur þegar nær dregur. Veitingar í boði SVAK. […]