Síðustu Viðburðir

Árlegt námskeið Kastklúbbs Reykjavíkur

Flugukastnámskeið [email protected]

Árlegt flugukast­nám­skeið Kast­klúbbs Reykja­vík­ur hefst á sunnu­dag. Nám­skeiðið er sam­tals sex kennslu­stund­ir og fer inni­kennsl­an fram í TBR – hús­inu í Glæsi­bæ, sunnu­dag­ana 16. 23. 30. apríl og 7. maí. Eft­ir það taka við tvær kennslu­stund­ir við Rauðavatn en dag­setn­ing­ar verða til­kynnt­ar síðar og taka mið af veður­spá.

25000ISK

Silungsveiði frá A-Ö

Silungsveiði frá A-Ö Reykjavík

Silungsveiði frá A-Ö er fyrsta og yfirgripsmesta námskeiðið sem við unnum saman og er það hannað fyrir bæði byrjendur og langt komna.  Teljum við efnið vera djúpt og aðgengilegt og er miðað að því að veita þekkingu sem erfitt er að finna annarsstaðar. Óskin er að eftir að hafa setið þetta námskeið sé þáttakandi með […]

14900ISK
Shopping Basket