Flugukast – Byrjendarnámskeið

Flugukastnámskeið [email protected]

Íslenska fluguveiðiakademían kynnir flugukastnámskeið fyrir byrjendur. Kennarar eru allir með kennararéttindi frá FFI (Fly Fishers International). Staðsetning: Íþróttahús Rimaskóla, Rósarima 11. Tímasetning: Miðvikudagar milli 19:45 og 21:45. Byrjendanámskeið er undirstöðunámskeið fyrir byrjendur sem og lengra komna. Farið er yfir helstu grunnatriði í flugukasti og nemendum kennt að kasta rétt. Aðferðin sem kennd er mun gefa nemendum mikla […]

17900ISK

Stangveiði – Hvert stefnum við?

Fræðslufundur um stangveiði Skipagata 14, Akureyri

Markaður og verðþróun Aðstaða og aðgengi Hagkvæm nýting Þann 23. apríl munu þér Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands Veiðifélaga og Högni Harðarson, starfsmaður Fiskirannsókna ehf fjalla um þætti sem varða flesta stangveiðimenn. Jón Helgi stiklar á stóru um þætti sem varða markaðssetningu og verðlag og kemur víða við. Högni mun fjalla um gerð nýtingaráætlanna, með hagsmuni fiska […]

Flugur og veiði (The Icelandic Fly Fishing Show)

Flugur og Veiði Laugardalsvelli, Reykjavíj

Flugur og Veiði (The Icelandic Fly Fishing Show) Takið helgina frá!!!   Dagana 27-28 apríl 2024 verður haldin veiðisýning undir stúkunni á Laugardalsvellinum sem ber heitið Flugur & Veiði 2024.   Laugardagur 27. apríl frá 10:00 - 18:00 Sunnudagur 28. apríl frá 10:00 - 17:00   Aðgangur: helgarpassi 3500 kr, stakur dagur 2500 kr og […]

3500ISK

Silungasafarí með Dagbók Urriða!

Silungasafarí með Dagbók Urriða

Ævintýraferð í Norðlingafljót með Dagbók Urriða! Norðlingafljót er frábær silungsveiðiá sem geymir stóra urriða og rígvænar bleikjur. Veiðisvæðið er víðáttumikið, eða um 35 km með beygjum, fossum, flúðum, lygnum, bökkum og hyljum. Það er því nægt svæði undir til að rannsaka og finna draumafiskana á. Svæðinu verður skipt upp í svæði og síðan róterað eftir […]

43900ISK
Shopping Basket