Silungasafarí með Dagbók Urriða!
Silungasafarí með Dagbók UrriðaÆvintýraferð í Norðlingafljót með Dagbók Urriða! Norðlingafljót er frábær silungsveiðiá sem geymir stóra urriða og rígvænar bleikjur. Veiðisvæðið er víðáttumikið, eða um 35 km með beygjum, fossum, flúðum, lygnum, bökkum og hyljum. Það er því nægt svæði undir til að rannsaka og finna draumafiskana á. Svæðinu verður skipt upp í svæði og síðan róterað eftir […]