Flugukast – Byrjendarnámskeið

Flugukastnámskeið [email protected]

Íslenska fluguveiðiakademían kynnir flugukastnámskeið fyrir byrjendur. Kennarar eru allir með kennararéttindi frá FFI (Fly Fishers International). Staðsetning: Íþróttahús Rimaskóla, Rósarima 11. Tímasetning: Miðvikudagar milli 19:45 og 21:45. Byrjendanámskeið er undirstöðunámskeið fyrir byrjendur sem og lengra komna. Farið er yfir helstu grunnatriði í flugukasti og nemendum kennt að kasta rétt. Aðferðin sem kennd er mun gefa nemendum mikla […]

17900ISK

Kastæfingar hjá Stangaveiðifélagi Akureyrar (SVAK)

Kastæfingar hjá SVAK Akureyri

Kæra stangveiðifólk nær og fjær!   Kastæfingar eru hafnar hjá SVAK og fara þær fram í íþróttahúsinu á Hrafnagili frá kl. 12:00 - 14:00. Æfingarnar eru bæði hugsaðar fyrir byrjendur og lengra komna. Eina sem þú þarft að gera er að mæta með stöngina þína. Ef þú ert byrjandi og átt ekki búnað er möguleiki […]

Fluguhnýtingarnámskeið

Flugukastnámskeið byrjendur Sundaborg 1, Reykjavík

Fluguhnýtingarnámskeið fyrir byrjendur Íslenska fluguveiðiakademían kynnir byrjendanámskeið í fluguhnýtingum. Á námskeiðinu mun hinn kunni fluguhnýtari Eiður Kristjánsson miðla af reynslu sinni og fara yfir helstu grunnþætti í fluguhnýtingum.   Staðsetning: Sundaborg 1 104 Reykjavík (Gengið inn við hliðina á ABC Skólavörum) Tímasetning: 19-21:30, 22 og 24 mars   Námskeiðið er tvö kvöld, 2,5 klukkustundir í […]

16900ISK

Silungasafarí með Dagbók Urriða!

Silungasafarí með Dagbók Urriða

Ævintýraferð í Norðlingafljót með Dagbók Urriða! Norðlingafljót er frábær silungsveiðiá sem geymir stóra urriða og rígvænar bleikjur. Veiðisvæðið er víðáttumikið, eða um 35 km með beygjum, fossum, flúðum, lygnum, bökkum og hyljum. Það er því nægt svæði undir til að rannsaka og finna draumafiskana á. Svæðinu verður skipt upp í svæði og síðan róterað eftir […]

43900ISK
Shopping Basket